logo
 

Tungumál í boði
 

Hæ hæ,

Hefurðu getað nýtt þér kosti CrankWheel undanfarna viku? Ef þú skrifaðir ekki Post-It miðann sem við stungum uppá síðast, til að minna þig á að nota CrankWheel frekar en að biðja viðskiptavini um að mæta í eigin persónu, viltu þá kannski gera það núna?

Vissirðu að í CrankWheel kynningu þá sér viðskiptavinurinn músarbendilinn þinn sem græna skífu meðan hann hreyfist, þegar þú ert að deila vafraflipa? Skoðaðu þessa GIF mynd og sjáðu hvað þetta er auðvelt:
banner
Eitt í viðbót varðandi músarbendilinn: Smáglugginn sýnir þér hvernig og hvenær viðskiptavinur þinn sér músarbendilinn hreyfast.

Þetta er tölvupóstur 6 af 8 í námskeiði sem kennir þér á CrankWheel. Hægt er að lesa öll fyrri skref eða námskeiðið í heild hér.

Bestu kveðjur,
Jói í CrankWheel
 
 
samfélagsmiðlarnir okkar
linkedin   twitter   facebook  
 
 
Stuðningur við notendur er á vefsíðunni http://support.crankwheel.com en einnig má senda tölvupóst á support@crankwheel.com.
Þú fékkst þennan tölvupóst því þú ert skráður CrankWheel notandi.
Heimilisfang okkar er: CrankWheel ehf. Ármúli 6, Reykjavik 108, Ísland.
Höfundarréttur © 2016 CrankWheel ehf., Allur réttur áskilinn.

Bættu okkur í adressubókina þína  | Afskrá mig