CrankWheel Námskeið

Hér eru allir tölvupóstarnir í CrankWheel námskeiðinu:

  • Skref 1 kennir á smágluggann sem sýnir hvað viðskiptavinur sér
  • Skref 2 talar um hvernig þú stillir mynd, nafn og titil
  • Skref 3 fer yfir afganginn af grundvallaratriðunum
  • Skref 4 fjallar um kostina við að nota CrankWheel
  • Skref 5 segir frá hvernig hægt er að styðja fjarlæga viðskiptavini betur og er með vídeó (á ensku) um hvernig má hjálpa fólki að búa til fleiri börn
  • Skref 6 sýnir þér hvernig viðskiptavinurinn sér músarbendilinn þinn
  • Skref 7 útskýrir hvernig þú getur deilt öllum skjánum
  • Skref 8 er samantekt á öllu ofangreindu