logo
 

Tungumál í boði

Sæl(l) vertu,

Hvernig gengur með CrankWheel? Ertu sátt(ur) við að viðskiptavinur þinn geti notað hvaða vafra sem er?

Varstu búin(n) að prófa að senda SMS eða hlekk í tölvupósti nú þegar? Ef ekki geturðu fundið skrefin til þess hér.

CrankWheel hefur marga kosti. Hér koma nokkrir þeirra:
  • Sparar tíma. Með því að nota CrankWheel spararðu bæði þér og viðskiptavininum heilmikinn tíma. Í stað þess að annað ykkar keyri til að þið getið hist í eigin persónu, er hægt að klára málið í símanum.
  • Hægt að nota með hvaða vafra sem er á hvaða tæki sem er. Viðskiptavinur þinn þarf ekki að hlaða niður neinum hugbúnaði og getur notað hvaða vafra sem er, jafnvel á snjallsímanum sínum.
  • Sýnir þér nákvæmlega hvað viðskiptavinurinn sér, og hvenær. CrankWheel sýnir þér hvaða hluta af því sem þú ert að deila viðskiptavinurinn sér, og hvenær.
  • Hjálpar þér að halda athygli viðskiptavinarins og benda á það sem skiptir máli. Hann sér hvað skiptir máli og getur spurt strax út í það sem vekur upp spurningar.
  • Bætir þjónustu. Myndræn kynning bætir upplifun viðskiptavinarins og eykur þjónustu.
Þetta er tölvupóstur 4 af 8 í námskeiði sem kennir þér á CrankWheel. Hægt er að lesa öll fyrri skref eða námskeiðið í heild hér.

Bestu kveðjur,
Jói í CrankWheel
 
 
samfélagsmiðlarnir okkar
linkedin   twitter   facebook  
 
 
Stuðningur við notendur er á vefsíðunni http://support.crankwheel.com en einnig má senda tölvupóst á support@crankwheel.com.
Þú fékkst þennan tölvupóst því þú ert skráður CrankWheel notandi.
Heimilisfang okkar er: CrankWheel ehf. Ármúli 6, Reykjavik 108, Ísland.
Höfundarréttur © 2016 CrankWheel ehf., Allur réttur áskilinn.

Bættu okkur í adressubókina þína  | Afskrá mig