logo
 

Tungumál í boði

Hæ hæ,

Hvernig gengur hingað til með CrankWheel? Skoðaðirðu hvernig hægt er að nota smágluggann til að vita hvenær viðskiptavinurinn sér músarbendilinn hreyfast?

Vissirðu að þú getur deilt öllum skjánum með CrankWheel? Þetta er gagnlegt til dæmis ef þú vilt sýna PowerPoint eða Keynote glærukynningu.

Svona deilirðu öllum skjánum:
  • Smelltu á CrankWheel takkanum
  • Smelltu síðan á takkann sem er merktur “share full screen” í CrankWheel glugganum
  • Veldu hvaða skjá þú vilt deila í aðgerðaglugganum sem birtist
  • Nú ertu farin(n) að deila öllum skjánum!
  • Notaðu smágluggann til að sjá hvað viðskiptavinur þinn sér og hvenær. Ef þú ert með tvo skjái getur verið gott að færa CrankWheel gluggann á sér skjá
Ræsa CrankWheel til að prófa
 
Þetta er tölvupóstur 7 af 8 í námskeiði sem kennir þér á CrankWheel. Hægt er að lesa öll fyrri skref eða námskeiðið í heild hér.

Bestu kveðjur,
Jói í CrankWheel
 
 
samfélagsmiðlarnir okkar
linkedin   twitter   facebook  
 
 
Stuðningur við notendur er á vefsíðunni http://support.crankwheel.com en einnig má senda tölvupóst á support@crankwheel.com.
Þú fékkst þennan tölvupóst því þú ert skráður CrankWheel notandi.
Heimilisfang okkar er: CrankWheel ehf. Ármúli 6, Reykjavik 108, Ísland.
Höfundarréttur © 2016 CrankWheel ehf., Allur réttur áskilinn.

Bættu okkur í adressubókina þína  | Afskrá mig